Gisting - Verðskrá

Gistihúsið að Ármótum er leigt út í einu lagi, þannig að lágmarksfjöldi eru 6 manns en flestir 14. Þannig hefur hver hópur allt húsið til umráða útaf fyrir sig.

Öll þjónusta er fyrir hendi. Innifalið í verði er morgunmatur. Matreiðslumeistari sér um aðrar máltíðir eftir samkomulagi við hvern hóp.

Í boði eru tveggja manna og einstaklings herbergi með morgunmat.

 


Ármótabúið - Ármótum - Rangárvöllum - tel 354 487 5131 - fax 354 487 5132 - email - armot@armot.is