Sær frá Bakkakoti, dómur í júní 2006

 

Héraðssýning í Glaðheimum

Dagsetning móts: 06.06.2006 - Mótsnúmer: 06

IS-1997.1.86-183 Sær frá Bakkakoti

Sýnandi: Þórður Þorgeirsson

Mál (cm):
143 132 137 67 146 39 46 41 6,6 30,0 20,0

Hófa mál:
V.fr. 9,1 V.a. 8,6

Aðaleinkunn: 8,62
Sköpulag: 7,96
Kostir: 9,05

Höfuð: 8,0

Háls/herðar/bógar: 8,0
Mjúkur Háar herðar Fyllt kverk

Bak og lend: 9,0
Mjúkt bak Öflug lend

Samræmi: 8,0
Langvaxið Sívalvaxið

Fótagerð: 7,5
Öflugar sinar

Réttleiki: 8,0
Framfætur: Nágengir

Hófar: 8,0
Efnisþykkir

Prúðleiki: 7,0

Tölt: 9,0
Taktgott Skrefmikið

Brokk: 9,0
Rúmt Taktgott

Skeið: 9,0
Ferðmikið Takthreint Öruggt

Stökk: 8,5
Ferðmikið

Vilji og geðslag: 9,5
Ásækni Þjálni Vakandi

Fegurð í reið: 9,0
Mikið fas Mikil reising Mikill fótaburður

Fet: 8,5
Taktgott

Hægt tölt: 8,5

Hægt stökk: 5,0

 
Molar

18.07.2006
Mikil ásókn er í að halda merum undir þá feðga Sæ frá Bakkakoti og Ás frá Ármóti, þannig að langir biðlistar hafa myndast. meira

15.06.2006
Enn bætir Sær frá Bakkakoti í afrekaskrá sína. Á héraðssýningunni í Glaðheimum fyrr í mánuðinum fékk hann 8,62 í aðaleinkun meira

7.06.2006
Þórður Þorgeirsson sýndi Ás frá Ármóti á Héraðssýningunni á Gaddstaðaflöt um helgina og fékk hann í aðaleinkunn 8,36 og Hæfileika 8,59. meira.

2.03.2006
Mikil spenna er hjá okkur með Sæ frá Bakkakoti og afkvæmi hans sem eru í þjálfun á ÁrmótiMyndir frá Ármóti

 

Ármótabúið - Ármótum - Rangárvöllum - tel 354 487 5131 - fax 354 487 5132 - email - armot@armot.is